20.7.2010 | 17:24
Hvað ef...
Hvað ef þeir verða svo vinir í alvöru?
Þarf þá að halda áfram að borga í hvert skipti sem þeir hittast? Fá menn þá vinaafslátt?
Ef það slettist upp á "vinskapinn", er þá endurgreitt, eða þarf að borga aukalega fyrir slíka
þjónustu? Eða þarf bara að borga aukalega fyrir sættirnar?
Allt hljóta þetta að vera atriði sem þarf að hugsa út í áður en menn fara út í svona ævintýri, eða hvað :)
Einmana? Leigðu þér bara vin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Davíð Oddsson
Spurt er
Myndir þú leika í klámmynd fyrir 500 milljónir?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.