Burt með þessa nefnd.

Skýtur það ekki skökku við í landi sem telur sig lýðræðislegt og tiltölulega frjálst, að fólki sé ekki frjálst að nefna og skrá börn sín þeim nöfnum sem það kýs sjálft?

Óháð því hvað fólki finnst almennt um nöfn og rithætti þeirra - þá getur það varla samrýmst þeim kröfum um persónufrelsi og almenn mannréttindi að "eitthvað fólk úti í bæ" geti valið og hafnað nöfnum barna okkar eftir eigin geðþótta - eða hvað?

Persónulega finnst mér rithátturinn "Cæsar" vera út í hött hér á landi - en er það mitt að dæma um það? Er það í raun einhverra að dæma um það annara en þeirra er málið varðar? Mitt svar er nei.


mbl.is Lér samþykktur en Cæsar hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Davíð Oddsson

Höfundur

Davíð Oddsson
Davíð Oddsson

Í fæstum tilvikum er ég sá sem þið haldið, nema þið haldið að ég sé ég.

Spurt er

Myndir þú leika í klámmynd fyrir 500 milljónir?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband