10.1.2011 | 17:56
Vitlausranefnd
Hvenær ætli okkur Íslendingum beri loks gæfa til að leggja þessa heimskulegu nefnd niður?
Eða hvers vegna ekki að stíga bara skrefið til fulls og stofna nefnd sem úthlutar nöfnum á nýburana? Þá væri líka hægt að sjá til þess að nöfnum væri jafnt dreift á ungviðið og enginn myndi sitja uppi með óvenjulegt nafn, þar sem það væru jafnmargir með öll nöfn.
![]() |
Reykdal ekki samþykkt sem eiginnafn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Davíð Oddsson
Spurt er
Myndir þú leika í klámmynd fyrir 500 milljónir?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.