Samsæriskenning ársins?

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að sögur hefðu komist á kreik um að verið væri að flýta afgreiðslu málsins vegna þess að forseti Íslands væri í útlöndum en hún sagðist hafa það staðfest að forsetinn sé á Íslandi. 

Ég meina... er hægt að toppa þessa samsæriskenningu?

Ekki það að ég sé að styðja ríkisstjórnina, eða framgöngu hennar í þessu máli. Mér finnst samt að einhver skynsemi þurfi nú að vera í því sem menn segja - hvort sem það er með eða á móti.


mbl.is Atkvæði greidd um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Davíð Oddsson

Höfundur

Davíð Oddsson
Davíð Oddsson

Í fæstum tilvikum er ég sá sem þið haldið, nema þið haldið að ég sé ég.

Spurt er

Myndir þú leika í klámmynd fyrir 500 milljónir?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband