8.3.2011 | 13:55
Fleirtala?
Ég er nú svo vitlaus að ég hef alltaf haldið að s-ið í "hells", væri bara vegna þess að orðið er í eignarfalli :O Gott að vita að það eru betri enskumenn en ég starfandi hjá mbl.is
Áhugamenn um mótorhjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Davíð Oddsson
Spurt er
Myndir þú leika í klámmynd fyrir 500 milljónir?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, ég rakst á þessa færslu þína fyrir tilviljun og stóðst ekki mátið að koma hlutunum á hreint. Ég leyfi mér að gera ráð fyrir að þú hafir notast við kaldhæðni í textanum sem þú birtir hér að ofan.
''Hells'' er fleirtalan af orðinu ''hell''. Eignarfalls -s er skrifað með kommu á undan í ensku (að því undanskildu að orðið endi á s í eintölu, en þá kemur komman á eftir), og hétu því samtökin Hell's Angels ef vítið væri einungis eitt. Af þessu leiðir að útskýring enskufréttamanns mbl.is stenst að mínu mati athugun.
Skottan (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 12:49
Takk fyrir þetta - ég ét þessa færslu ofan í mig bara :)
Davíð Oddsson, 5.8.2011 kl. 15:33
Sjá nánar hér > http://www.hells-angels.com/?HA=faq
Davíð Oddsson, 5.8.2011 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.